fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Myndband frá Anfield í gær vekur athygli – Fór framhjá mörgum í leiknum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. mars 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool á Anfield í gær voru gáttaðir á því hversu rólegur Alexis Mac Allister var áður en hann jafnaði metin gegn Manchester City í gær af vítapunktinum.

Liverpool og City mættust í gríðarlega mikilvægum leik í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Honum lauk með 1-1 jafntefli og er Arsenal þar með komið á toppinn, á undan Liverpool á markatölu og stigi á undan City.

Mac Allister skoraði mark Liverpool einmitt úr víti snemma í seinni hálfleik og hann var hinn rólegasti í aðdraganda spyrnunnar.

Áhorfandi nokkur tók myndband af því þegar miðjumaðurinn fór að halda á lofti á meðan hann beið eftir að fá að taka spyrnuna.

„Ég get allavega sagt að ég var ekki svona rólegur,“ er haft eftir einum stuðningsmanni Liverpool í enskum miðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki