fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Allt að smella hjá Lingard sem verður kynntur til leiks á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 12:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard kláraði í gær fyrri hluta læknisskoðunar sinnar hjá FC Seoul í Suður-Kóreu.

Englendingurinn er loks að fá starf á ný eftir að hafa verið án félags frá því samningur hans við Nottingham Forest rann út í sumar. Þar áður var Lingard auðvitað lengi hjá Manchester United.

Lingard er nú á leið til Asíu en sem fyrr segir kláraði hann fyrri hluta læknisskoðunar í gær. Seinni hlutinn fer svo fram í dag.

Á morgun má búast við því að Lingard verði svo kynntur til leiks sem nýr leikmaður FC Seoul.

Liðið hafnaði í sjöunda sæti af tólf liðum í suður-kóresku deildinni í fyrra. Deildin hefst á ný eftir um það bil mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur