fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Keypti sér 50 milljóna króna Porsche á sjúkrabekknum og brosti sínu breiðasta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois markvörður Real Madrid spilar ekkert á þessu tímabili eftir að hafa slitið krossband.

Á sjúkrabekknum ákvað Courtois að kaupa sér glæsilegan Porsche bíl sem er sérhannaður á alla kanta.

Markvörðurinn er þekktur fyrir dálæti sitt á fallegum bílum og á meðal annars í flota sínum Lamborghini Urus, Ferrari Roma og Mercedes AMG G63

Porsche bílinn er með nafni Courtois grafið í þegar markvörðurinn opnar bílinn.

Courtois getur notið lífsins næstu mánuði á nýja kagganum á meðan hann getur ekki spilað fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki