fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Walker reynir að bjarga hjónabandinu – Hún er ófrísk að þeirra fjórða barni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 22:00

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker bakvörður Manchester City reynir að bjarga hjónabandinu sínu með Annie Kilner en hún henti honum út heima eftir jólin.

Þá kom í ljós að Walker hafði barnað Lauryn Goodman í tvígang. Kilner vissi af fyrra barninu en Walker hafði neitað fyrir að eiga það síðara.

Goodman setti sig í samband við Kilner og sagði frá því að Walker ætti seinna barnið líka.

Walker og Kilner hafa gengið í gegnum ýmislegt en hún er nú ófrísk af þeirra fjórða barni. Heimildarmaður enskra blaða segir að Walker reyni að bjarga hjónabandinu en það sé líklega of seint.

Kilner er genginn sex mánuði á leið en ensk blöð náðu myndum af þeim í gær þar sem þau hittust og Walker sótti ferðatösku í bílinn hjá Kilner.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur