fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Virtur blaðamaður fjallar um Albert – Segir þessi þrjú stórlið nú áhugasöm

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 09:30

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter, Juventus og Roma hafa öll áhuga á Alberti Guðmundssyni, sem er á mála hjá Genoa.

Virtur ítalskur blaðamaður, Gianluca Di Marizo, segir frá þessu.

Albert hefur farið gjörsamlega á kostum með Genoa á leiktíðinni. Íslendingurinn er kominn með átta mörk og tvær stoðsendingar í 18 leikjum í Serie A. Er hann algjör lykilmaður í liði Genoa.

Í kjölfarið hefur Albert verið orðaður við stærri lið, bæði á Ítalíu og erlendis en West Ham sýndi til að mynda áhuga á dögunum.

Miðað við nýjustu fréttir eru það Inter, Juventus og Roma sem horfa til hans núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur