fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þrjú félög spurst fyrir um leikmann Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 15:30

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög hafa spurst fyrir um Facundo Pellistri, leikmann Manchester United.

Pellistri er 22 ára gamall og er í aukahlutverki hjá United. Fer hann líklega á láni í þessum mánuði til að fá meiri spiltíma.

PSV og LA Galaxy höfðu spurst fyrir um Pellistri og nú hefur spænska liðið Granada bæst í þann hóp.

Öll vilja þau fá kantmanninn á láni fram á sumar.

Það kemur líklega í ljós á næstu dögum hvað setur.

Pellistri á að baki 18 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur