fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Þrjú félög spurst fyrir um leikmann Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 15:30

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög hafa spurst fyrir um Facundo Pellistri, leikmann Manchester United.

Pellistri er 22 ára gamall og er í aukahlutverki hjá United. Fer hann líklega á láni í þessum mánuði til að fá meiri spiltíma.

PSV og LA Galaxy höfðu spurst fyrir um Pellistri og nú hefur spænska liðið Granada bæst í þann hóp.

Öll vilja þau fá kantmanninn á láni fram á sumar.

Það kemur líklega í ljós á næstu dögum hvað setur.

Pellistri á að baki 18 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar