fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Nýr umboðsmaður Jesse Lingard reynir að koma honum í MLS deildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 18:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard fyrrum miðjumaður Manchester United er í stökustu vandræðum með að finna sér nýtt lið.

Lingard hefur verið án félags frá síðasta sumri þegar samningur hans við Nottingham Forest rann út.

Ekkert félag hefur viljað taka Lingard en hann hefur farið á reynslu hjá West Ham, Inter Miami og liði í Sádí Arabíu.

Hann ákvað í síðustu viku að skipta um umboðsmann og vonast eftir nýju starfi innan tíðar.

Sagt er í fréttum á Englandi í dag að nýr umboðsmaður hans reynir að sannfæra Portland Timbers í MLS deildinni um að taka Lingard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney