fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Magnús valdi hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Örn Helgason þjálfari kvennalandsliðsins í flokki 15 ára og yngri, er búnn að velja hóp til æfinga í næstu viku.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knatthúsinu í Garðabæ, dagana 23. – 25. janúar.

Þá verður spilaður æfingaleikur við 4. flokk karla hjá Víkingum í Safamýrinni.

Hópurinn
Erika Ýr Björnsdóttir Álftanes
Kristín Vala Stefánsdóttir Breiðablik
Ólöf Inga Pálsdóttir Breiðablik
Ingibjörg Magnúsdóttir FH
Ragnheiður Th. Skúladóttir FH
Steinunn Erna Birkisdóttir FH
Unnur Th. Skúladóttir FH
Elísa Birta Káradóttir HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir HK
Lilja Kristín Svansdóttir ÍBV
Aníta Ingvarsdóttir KA
Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA
Ragnheiður Sara Steindórsdóttir KA
Hilda Rún Hafsteinsdóttir Keflavík
Kamilla Diljá Thorarensen KR
Kara Guðmundsdóttir KR
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir KR
Rakel Grétarsdóttir KR
Thelma Björg Gunnarsdóttir Sindri
Ásthildur Lilja Atladóttir Stjarnan
Klara Kristín Kjartansdóttir Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir Stjarnan
Tinna María Heiðdísardóttir Stjarnan
Auður Björg Ármannsdóttir Valur
Ása Kristín Tryggvadóttir Valur
Karen Hulda Hrafnsdóttir Þór
Hildur Hekla Elmarsdóttir Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur