fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fylkir sækir danskan miðjumann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir hefur fengið til liðs við sig danska miðjumanninn Matthias Præst fyrir komandi átök í Bestu deild karla.

Matthiaser kemur frá færeyska liðinu HB, þar sem hann spilaði 27 leiki í deildinni og skoraði í þeim fimm mörk ásamt því að leggja upp fjögur. Einnig hefur hann leikið með Horsens og Middelfart í Danmörku.

Matthias skrifar undir samning út komandi leiktíð, en Fylkir hafnaði í níunda sæti Bestu deildarinnar í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur