fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Jesse Lingard bauð Barcelona að taka sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard hefur verið atvinnulaus í sex mánuði og það hefur gengið erfiðlega fyrir kappann að finna sér nýtt félag.

Samkvæmt fréttum á Spáni hafði umboðsmaður hans samband við Barcelona og kannaði áhuga félagsins.

Áhugi Barcelona á Lingard var ekki til staðar en hann æfði með bæði Al-Ettifaq í Sádí Arabíu og Inter Miami í Bandaríkjunum.

Lingard fór einnig á reynslu til West Ham en fékk ekki boð um samning.

Lingard er 31 árs gamall en hann var síðast á mála hjá Nottingham Forest og leitar sér nú að nýju félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi