fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Talinn versti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra – Gæti snúið aftur í alvöru fallbaráttu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti hljómað undarlega fyrir marga en markmaðurinn umdeildi Danny Ward gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina.

Frá þessu greina enskir miðlar en Ward var mjög umdeildur á síðustu leiktíð er hann lék með Leicester í efstu deild.

Leicester féll með Ward í markinu og missti hann svo sæti sitt í liðinu á þessu tímabili en Sheffield United hefur áhuga á hans þjónustu.

Ward vill fá meiri spilatíma til að gera sér vonir um sæti í welska landsliðshópnum á EM 2024 í Þýskalandi.

Ward var allt annað en sannfærandi með Leicester síðasta vetur en gæti þó gert betur en Wes Foderingham sem er aðalmarkmaður Sheffield í dag.

Sheffield situr í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og hefur Foderingham ekki þótt sannfærandi í leikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Í gær

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær