fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Mata farinn eftir aðeins fjóra mánuði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Juan Mata hefur yfirgefið japanska félagið Vissel Kobe eftir aðeins fjóra mánuði hjá félaginu.

Mata gerði aðeins fjögurra mánaða samning við Kobe í september og hjálpaði liðinu að vinna efstu deild í Japan í fyrsta sinn.

Samningur leikmannsins var ekki framlengdur en hann spilaði nokkuð stórt hlutverk á stuttum tíma hjá félaginu.

Mata er nú frjáls ferða sinna og má semja við nýtt lið en hann hefur áður leikið með Chelsea og Manchester United.

Mata er orðinn 35 ára gamall og er möguleiki á að hann leggi skóna á hilluna eftir dvölina hjá Kobe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum