fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Van Dijk útilokar að gera þetta eftir að ferlinum lýkur – Létt skot á goðsögn Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 20:21

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, útilokar það að vinna í sjónvarpi á Englandi eftir að ferlinum lýkur.

Van Dijk er 31 árs gamall og á þónokkur góð ár eftir en hann ræddi við Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, um framtíðina.

Hollendingurinn vill taka sér gott frí eftir að ferlinum lýkur og er ekki með augastað á að gerast þjálfari eða vinna í sjónvarpi sem tekur verulega á.

,,Ég er ekki að hugsa um hvað ég geri í lok ferilsins ennþá en ég vil vera með eitthvað plan áður en ég legg skóna á hilluna,“ sagði Van Dijk.

,,Ég vil vera hluti af fótboltanum en ég vil líka fá að lifa í friði. Ég vil fá að taka mér frí og eyða meiri tíma með fjölskyldunni, eitthvað sem er mér mjög mikilvægt.“

,,Ef þú ferð beint út í þjálfun þá verður staðan eins, þú færð engan tíma til að hvíla þig og ná þér. Eitt sem ég get staðfest er að ég mun aldrei gerast sparkspekingur í ensku sjónvarpi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029