fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Jóhannes Karl og aðrir starfsmenn halda starfinu eins og er

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 16:33

Jóhannes Karl Guðjónsson / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins Arnar Þór Viðarsson er rekinn úr starfi sem landsliðsþjálfari karla en aðstoðarmenn hans halda allir starfi.

Þar á meðal er Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarþjálfari liðsins sem ráðinn var til starfa fyrir ári síðan.

Arnar Þór Viðarsson var rekinn úr starfi í dag eftir rúm tvö ár í starfi, á ýmsu gekk utan vallar og á tímabili var Arnari bannað að velja hluta af leikmönnum vegna ásakanna um kynferðisbrot.

Íslenska liðið tapaði gegn Bosníu á fimmtudag í síðustu viku en vann sigur á Liechtenstein á sunnudag sem er stærsti sigur í sögu landsliðsins.

Stjórn KSÍ segir ákvörðunina hafa verið tekna í dag en ljóst er að tímasetning á brottrekstri Arnar er afar athylisverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029