fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 22:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ fundar á morgun nokkrum dögum eftir að karlalandslið Íslands lauk leik í sínu fyrsta verkefni í undankeppni Evrópumótsins.

Eitt af þeim málum sem verða til umræðu á fundi stjórnar eru kaup á nýju LED kerfi á Laugardalsvöll. Nýtt og betra kerfi er til skoðunar.

Farið verður yfir ársþing sambandsins sem fram fór í febrúar á Ísafirði en þingið var illa sótt af félögum landsins.

Þá verður rætt um landsliðsmál og vafalítið farið yfir slæmt tap í Bosníu og frækinn sigur liðsins gegn Liechtenstein.

Dagskrá fundarsins.
1. Starfsreglur stjórnar
2. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
3. Fundargerðir nefnda og fréttir frá ÍTF
4. Kaup á nýju LED kerfi á Laugardalsvöll
5. Ársþing (Haukur Hinriksson)
6. Lög og reglugerðir (Haukur Hinriksson)
7. Skipan í nefndir og embætti
8. Leyfismál
9. Handbók leikja
10. Verkefni milli funda
11. Mótamál
12. Landsliðsmál
13. Önnur mál

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029