fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Rashford hafnaði afar veglegu samningstilboði frá PSG – Forráðamenn Manchester United vissu af samtalinu

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The At­hletic greinir frá því að samnings­til­boð frá Paris Saint-Germain í Marcus Ras­h­ford, einn af lykil­mönnum Manchester United, hafi legið á borði leik­mannsins en verið hafnað. Laun Ras­h­ford hefðu tvö­faldast ef gengið hefði verið að samnings­til­boðinu og fé­lags­skipti gengið í gegn.

Full­trúar Ras­h­ford áttu sam­tal við Paris Saint-Germain síðasta umar en The At­hletic greinir frá því að samnings­til­boð hafi legið á borði Ras­h­ford frá Paris Saint-Germain. Sá samningur hafi hljóðað upp á viku­laun yfir 400 þúsundum punda.

Manchester United vissi af þessu virka sam­tali sem var í gangi á milli full­trúa Ras­h­ford og franska stór­liðsins.

Á endanum kaus leik­maðurinn að vera á­fram í Manchester­borg og hefur hann gengið í gegnum endur­nýjun líf­daga undir stjórn hollenska knatt­spyrnu­stjórans Erik ten Hag sem tók við Manchester United fyrir yfir­standandi tíma­bil.

Manchester United á­kvað á sínum tíma að virkja á­kvæði í samningi Ras­h­ford sem varð til þess að samningur hans fram­lengdist um eitt ár og gildir því fram yfir tíma­bilið 2023/2024. Ef United hefði ekki virkjað á­kvæðið, þá hefði leik­maðurinn geta farið í við­ræður við fé­lög utan Eng­lands á þessum tíma­punkti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029