fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um tíma Arnars Þórs með landsliðið ef leikar enda svona á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. mars 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Á morgun mætir íslenska karlalandsliðið Leichtenstein hér ytra í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Illa fór í fyrsta leik Íslands í Bosníu-Hersegóvínu. 3-0 tap varð niðurstaðan þar.

Það er því pressa á Arnari Þór Viðarssyni og hans mönnum að sýna góða frammistöðu á morgun. Um skyldusigur er að ræða.

Meira:
Sjáðu myndirnar: Hér leika Strákarnir okkar á morgun – Flott umhverfi

Frá því Arnar tók við landsliðinu í lok árs 2020 hefur liðið aðeins unnið tvo mótsleiki. Í bæði skiptin var það gegn Liechtenstein.

Með sigri á morgun verður Ísland því komið með þrjá sigra undir stjórn Arnars, alla gegn Liechtenstein.

Það er ljóst að sigur á morgun mun ekki leysa undan þeirri pressu sem er á Arnari. Sannfærandi frammistaða myndi þó gleðja þjóðina.

Meira:
Algjör skyldusigur Íslands

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ