fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um tíma Arnars Þórs með landsliðið ef leikar enda svona á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. mars 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Á morgun mætir íslenska karlalandsliðið Leichtenstein hér ytra í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Illa fór í fyrsta leik Íslands í Bosníu-Hersegóvínu. 3-0 tap varð niðurstaðan þar.

Það er því pressa á Arnari Þór Viðarssyni og hans mönnum að sýna góða frammistöðu á morgun. Um skyldusigur er að ræða.

Meira:
Sjáðu myndirnar: Hér leika Strákarnir okkar á morgun – Flott umhverfi

Frá því Arnar tók við landsliðinu í lok árs 2020 hefur liðið aðeins unnið tvo mótsleiki. Í bæði skiptin var það gegn Liechtenstein.

Með sigri á morgun verður Ísland því komið með þrjá sigra undir stjórn Arnars, alla gegn Liechtenstein.

Það er ljóst að sigur á morgun mun ekki leysa undan þeirri pressu sem er á Arnari. Sannfærandi frammistaða myndi þó gleðja þjóðina.

Meira:
Algjör skyldusigur Íslands

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil