fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
433Sport

Sjáðu myndirnar: Hér leika Strákarnir okkar á morgun – Flott umhverfi

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 25. mars 2023 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Á morgun mætir íslenska karlalandsliðið Leichtenstein hér ytra í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Illa fór í fyrsta leik Íslands í Bosníu-Hersegóvínu. 3-0 tap varð niðurstaðan þar.

Meira:
Algjör skyldusigur Íslands

Það verður leikið á Rheinpark leikvanginum í Vaduz á morgun. Um rúmlega 6 þúsund manna leikvang er að ræða. Þar leikur einnig lið Vaduz.

Flott umhverfi er í kringum völlinn, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Um algjöran skyldusigur er að ræða fyrir íslenska liðið á morgun. Allt annað en sannfærandi sigur yrðu vonbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu
433Sport
Í gær

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“