fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu í fyrsta leik undankeppni EM – Alfreð fremsti maður og Arnór Ingvi kemur inn á miðjuna

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 18:28

Alfreð Finnbogason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunar­lið Ís­lands fyrir fyrsta leik liðsins í undan­keppni EM gegn Bosníu & Herzegovinu hefur verið opin­berað. Al­freð Finn­boga­son leiðir sóknar­línu ís­lenska liðsins sem freistar þess að ná dýr­mætum stigum á úti­velli og hefja veg­ferðina á EM 2024 af krafti.

Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu:

Rúnar Alex Rúnarsson

Guðlaugur Victor Pálsson, Daníel Leó Grétarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Davíð Kristján Ólafsson

Arnór Ingvi Traustason

Arnór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Hákon Arnar Haraldsson, Jón Dagur Þorsteinsson

Alfreð Finnbogason

Leikur Bosníu & Herzegovinu og Íslands hefst klukkan 19:45 og fer fram á Stadion Bilino polje í Zenica. Bein útsending er frá leiknum á streymisveitu Viaplay.

Leikur Bosníu & Herzegovinu og Íslands hefst klukkan 19:45 og fer fram á Stadion Bilino polje í Zenica. Bein útsending er frá leiknum á streymisveitu Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029