fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

„Ég held að enginn landsliðsþjálfari hafi farið inn í glugga með alla þá leikmenn sem hann vill hafa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 20:27

Af blaðamannafundinum í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Íslenska karlalandsliðið mætir Bosníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024 á morgun. Arnar Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Zenica í kvöld.

Landsliðsfyrirliðinn verður einmitt fjarverandi á morgun vegna leikbanns. Þá er miðvörðurinn ógnarsterki Sverrir Ingi Ingason einnig frá vegna meiðsla.

„Ég held að enginn landsliðsþjálfari hafi farið inn í glugga með alla þá leikmenn sem hann vill hafa. Við bara tökum á því,“ sagði Arnar í kvöld.

„Við erum með rosalega sterkan hóp, góða leikmenn sem nánast allir eru að spila mikið og vel. Það er það sem við höfum verið að horfa í, hverjir eru í sínu besta leikformi.“

Arnar var spurður út í það hvort hópurinn nú væri sá besti í hans tíð með landsliðið.

„Ég get tekið undir það. Það var erfiðast fyrir okkur að velja þennan hóp. Það eru leikmenn ekki í hópnum sem eiga það fyllilega skilið.

Ég er pottþéttur á því að við séum á góðum stað akkúrat núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“