fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Stórkostlegur sigur hjá U17 gegn Albaníu – Skoruðu þrettán mörk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 kvenna vann 13-0 sigur gegn Albaníu í seinni leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2023.

Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í A deild undankeppni EM 2024. Margrét Brynja Kristinsdóttir skoraði fjögur mörk, Berglind Freyja Hlynsdóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir tvö mörk hver og Sigdís Eva Bárðardóttir, Sóley María Davíðsdóttir og Jóhanna Elín Halldórsdóttir skoruðu sitt markið hver.

Ísland vann fyrri leik sinn í riðlinum gegn Lúxemborg 6-0 og fer því sannfærandi upp í A deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029