fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Kompany svarar Guardiola: ,,Hættu að segja þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 12:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, stjóri Burnley, hefur sent skilaboð á Pep Guardiola, stjóra Manchester City, fyrir leik liðanna í kvöld.

Kompany er goðsögn Man City og var lengi fyrirliði liðsins og vann einmitt fyrir Guardiola í Manchester.

Guardiola hefur verið duglegur að segja að Kompany ætti að vera næsti stjóri Englandsmeistarana eftir frábæran tíma hjá Burnley sem er á leið í efstu deild á ný.

,,Hann þarf að hætta að segja þetta!“ sagði Kompany fyrir leik liðanna í kvöld.

,,Ég er þjálfari í ensku Championship-deildinni. Ég veit ekki hvað hann vill frá mér! Hann ætti að vera önnur tíu ár hjá Man City fyrst og fremst.“

,,Manchester City er í samkeppni um að vinna Meistaradeildina og við erum í samkeppni um að vinna Championship-deildina svo það er lítið vit í að tala um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029