fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

United setur kraft í viðræður um Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir frá því í dag að Manchester United sé byrjað að láta til sín taka í baráttu um Jude Bellingham miðjumann Dortmund í sumar.

Segir að Erik ten Hag stjóri United hafi mikinn áhuga á þessum enska landsliðsmanni, hann geti orðið framtíðar fyrirliði félagsins.

Telegraph hefur aðila tengdum Bellingham að United væri kostur sem hann myndi skoða og allt sé opið.

Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll á eftir 19 ára miðjumanni Dortmund sem má fara í sumar berist tilboð um og yfir 100 milljónir punda.

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á Bellingham og hefur landsliðsmaðurinn mest verið orðaður við Jurgen Klopp og hans lærisveina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029