fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Moyes að fá nýjan samning

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 20:43

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes er við það að skrifa undir nýjan samning við West Ham samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Moyes hefur gert virkilega góða hluti með West Ham en liðið situr þessa stundina í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar.

Samkvæmt enskum heimildum mun Moyes gera tveggja og hálfs árs samning við West Ham en um er að ræða framlengingu á núverandi samningnum.

Moyes er sextugur að aldri en hann var nálægt því að missa vinnuna síðasta vetur er West Ham var í fallbaráttu.

Moyes er vinsæll á meðal stuðningsmanna West Ham en liðið vann sinn fyrsta bikar í 43 ár undir hans stjórn eftir sigur í Sambandsdeildinni á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“