fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Þessir þrír eru á óskalista Arsenal fyrir janúargluggann – Einn spilar í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 11:00

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er með þrjá leikmenn á óskalista sínum fyrir félagaskiptagluggann í janúar. Þetta kemur fram í úttekt The Athletic á komandi glugga Skyttanna í dag.

Lærisveinar Mikel Arteta eru í hörkutoppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni en vilja styrkja sitt lið en frekar í janúar.

Hinn 17 ára gamli Jorrel Hato hjá Ajax er á óskalistanum en hann getur spilað í miðverði og vinstri bakverði. Gæti hann því til að mynda fyllt skarð Jurrien Timber í hópnum en hann er meiddur.

Jorrel Hato er efnilegur. Getty Images

Einnig er Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad, á blaði. Sá er þó mjög sáttur hjá spænska liðinu sem komst áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með stæl. Það gæti orðið einfaldara að fá hann í sumar.

Loks er Pedro Neto, kantmaður Wolves, einnig á óskalistanum.

Pedro Neto. Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Í gær

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun