fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Þessir þrír eru á óskalista Arsenal fyrir janúargluggann – Einn spilar í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 11:00

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er með þrjá leikmenn á óskalista sínum fyrir félagaskiptagluggann í janúar. Þetta kemur fram í úttekt The Athletic á komandi glugga Skyttanna í dag.

Lærisveinar Mikel Arteta eru í hörkutoppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni en vilja styrkja sitt lið en frekar í janúar.

Hinn 17 ára gamli Jorrel Hato hjá Ajax er á óskalistanum en hann getur spilað í miðverði og vinstri bakverði. Gæti hann því til að mynda fyllt skarð Jurrien Timber í hópnum en hann er meiddur.

Jorrel Hato er efnilegur. Getty Images

Einnig er Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad, á blaði. Sá er þó mjög sáttur hjá spænska liðinu sem komst áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með stæl. Það gæti orðið einfaldara að fá hann í sumar.

Loks er Pedro Neto, kantmaður Wolves, einnig á óskalistanum.

Pedro Neto. Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári