fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Rifja upp þriggja ára gömul ummæli Ferdinand sem eru athyglisverð í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 08:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar rifjuðu í gær upp ummæli Manchester United goðsagnarinnar og sparkspekingsins Rio Ferdinand sem voru nákvæmlega þriggja ára gömul.

Það var eftir sigur Arsenal á Chelsea annan í jólum 2020 sem Ferdinand hrósaði Bukayo Saka og Gabriel Martinelli í hástert.

„Það er samband þarna á milli sem er farið að myndast,“ sagði Ferdinand á sínum tíma.

„Ég held að á næstu árum verði þeir ógnvænlegir saman,“ bætti hann við.

Ummælin eldast heldur betur vel en Saka er líklega mikilvægasti leikmaður Arsenal á meðan Martinelli hefur heilt yfir verið frábær undanfarin ár.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur