fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Óskar Hrafn reynir að kaupa Anton Loga frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 18:55

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Haugesunds í Noregi, reynir að kaupa Anton Loga Lúðvíksson frá Breiðablik. Þungavigtin segir frá.

Anton Logi lék mjög stórt hlutverk í liði Breiðabliks í sumar þegar Óskar Hrafn var þjálfari liðsins.

Óskar Hrafn hætti með Breiðablik eftir að Íslandsmótinu lauk og réð sig til starfa í Noregi.

Óskar keypti Hlyn Frey Karlsson frá Val og nú virðist Anton Logi vera á leið til félagsins. Eggert Aron Guðmundsson sóknarmaður Stjörnunnar hefur svo sterklega verið orðaður við liðið.

Anton Logi var valinn í íslenska A-landsliðshópinn á dögunum en liðið fer í verkefni í Bandaríkjunum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami