fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Óskar Hrafn reynir að kaupa Anton Loga frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 18:55

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Haugesunds í Noregi, reynir að kaupa Anton Loga Lúðvíksson frá Breiðablik. Þungavigtin segir frá.

Anton Logi lék mjög stórt hlutverk í liði Breiðabliks í sumar þegar Óskar Hrafn var þjálfari liðsins.

Óskar Hrafn hætti með Breiðablik eftir að Íslandsmótinu lauk og réð sig til starfa í Noregi.

Óskar keypti Hlyn Frey Karlsson frá Val og nú virðist Anton Logi vera á leið til félagsins. Eggert Aron Guðmundsson sóknarmaður Stjörnunnar hefur svo sterklega verið orðaður við liðið.

Anton Logi var valinn í íslenska A-landsliðshópinn á dögunum en liðið fer í verkefni í Bandaríkjunum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning