fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mourinho biðst opinberlega afsökunar fyrir að hafa gert þetta í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 08:14

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur beðið Renato Sanchez leikmann liðsins afsökunar á því sem gerðist í gær.

Roma tapað þá 2-0 fyrir Bologna en Mourinho skipti Sanchez inn á í hálfleik.

Portúgalinn skipti Sanchez þó af velli 18 mínútum síðar.

Það sem meira er horfði hann ekki einu sinni við leikmanninum á leið af velli.

„Mig langar að biðja Renato Sanchez opinberlega afsökunar. Þetta er mjög erfitt fyrir fótboltamann en líka fyrir þjálfara. Ég hef gert þetta 3-4 sinnum og þetta er ekki auðvelt,“ sagði Mourinho eftir leik.

Sanchez er á láni hjá Roma frá PSG en hefur ekki fengið mikið að spila á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“