fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Áhugaverð ummæli leikmanns Chelsea sem minntist á Salah og De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson gekk í raðir Chelsea í sumar og er kominn með sjö mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur þó fengið nokkra gagnrýni.

Jackson kom með áhugaverðan samanburð í nýju viðtali þar sem hann benti á að stórstjörnum hafi mistekist að standa sig hjá Chelsea.

„De Bruyne var hér og Salah líka. Þeir áttu erfitt uppdráttar en nú eru þeir risanöfn. Þeir hlustuðu ekki á fólk sem þekkir ekki fótbolta. Pochettino (stjóri Chelsea) segir mér þetta reglulega,“ sagði Jackson.

Chelsea hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og er í tíunda sæti með 22 stig eftir sautján leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum