fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

De Bruyne þurfti að svara hvort hann myndi frekar vilja spila með Messi eða Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi algengt að hinn og þessi fótboltamaður sé spurður að því hvort hann vilji frekar spila með Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo.

Margir eru á því að þetta séu tveir bestu knattspyrnumenn sögunnar og skiptast aðdáendur þeirra í fylkingar.

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, var spurður að því hvort hann vildi frekar spila með Messi eða Ronaldo.

„Ég myndi segja Ronaldo því hann er hreinræktaðri framherji,“ sagði hann og útskýrði sitt mál.

„Messi er meira í að búa hluti til. Ég geri það svo ég þarf frekar framherja með mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Í gær

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið