fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Vill aftur til Englands og tvö félög hafa áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Newcastle hafa mikinn áhuga á Samuel Iling-Junior hjá Juventus. Ítalski miðillinn Tutto Mercato segir frá.

Iling-Junior er tvítugur Englendingur sem er uppalinn hjá Chelsea en ákvað að reyna fyrir sér hjá ítalska risanum Juventus og fór þangað 2020.

Nú vill hann hins vegar fara að fá meiri spiltíma en hann er aukahlutverki hjá Juventus.

Iling-Junior vill ólmur snúa aftur til Englands og fylgjast Tottenham og Newcastle vel með kantmanninum.

Talið er að hann kosti um 20 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur