fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Vendingar í fréttum af Enzo Fernandez – Fær leyfi til að fara í læknisskoðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 16:55

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú aukin bjartsýni á að samningar geti náðst á milli Chelsea og Benfica um að Enzo Fernandez fari til fyrrnefnda liðsins.

The Athletic segir frá nýjustu vendingum.

Chelsea hefur verið á eftir Fernandez allan mánuðinn og gæti félaginu nú loksins tekist að landa honum.

Benfica hefur nú leyft Fernandez að fara í læknisskoðun ef ske kynni að samningar náist við Chelsea.

Nýjasta tilboð Chelsea í Fernandez hljóðaði upp á 105 milljónir punda.

Fernandez heillaði með argentíska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar, þar sem hann varð heimsmeistari með liði sínu.

Félagaskiptaglugganum verður skellt í lás klukkan 23 í kvöld.

Meira
Stuðningsmenn Chelsea sannfærðir í kjölfar nýjustu vendinga – Einkaþota tók á loft og setur stefnuna á Portúgal

Hér má nálgast allt það nýjasta frá félagaskiptamarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning