fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Segir að Ronaldo sé ofar en Messi því hann skrifaði undir í Sádí Arabíu – Ummæli sem vekja mikla athygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 14:11

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan segir að Cristiano Ronaldo sé besti leikmaður allra tíma og sé sæti hærra en Lionel Messi.

Ástæðan er athyglisverð en Morgan telur að Ronaldo hafi komist yfir Messi með því að skrifa undir í Sádí Arabíu.

Ronaldo gerði samning við Al-Nassr í Sádí Arabíu í fyrra og er nú launahæsti leikmaður allra tíma.

,,Ronaldo skrifaði undir stærsta samning í sögu fótboltans og er launahæsti íþróttamaður heims, 37 ára gamall,“ sagði Morgan.

,,Hann er líka að gera það sem hann hefur gert allan sinn feril, sem gerir hann betri en Messi, og það er að taka áskorun í nýju landi og nýrri deild.“

Messi hefur aðeins spilað fyrir tvö lið á ferlinum, Barcelona og PSG en Ronaldo hefur komið við hjá Sporting, Manchester United, Real Madrid, Juventus og nú Al Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029