fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 13:00

Gabriel Slonina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að markvarðarstaðan hjá Chelsea er ansi viðkvæm og hefur verið í dágóðan tíma.

Edouard Mendy stóð fyrir sínu í marki Chelsea um tíma en hefur verið fjarverandi undanfarið og var frammistaðan fyrr á tímabilinu ekki heillandi.

Nú er Kepa Arrizabalaga á milli stanganna hjá Chelsea en Spánverjinn hefur ekki heillað marga í langan tíma.

Athygli vekur að nýjasta landsliðsstjarna Bandaríkjanna, Gabriel Slonina, er hjá Chelsea en hann spilaði sinn fyrsta landsleik í vikunni.

Slonina varði mark Bandaríkjanna í 2-1 tapi gegn Serbíu og þótti standa sig mjög vel þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall.

Slonina hefur spilað fyrir yngri lið Chelsea en útlit er fyrir að hann fái ekki tækifæri með aðalliðinu og verði lánaður fyrir lok gluggans.

Hann varð yngsti markmaður í sögu bandaríska landsliðsins í tapinu og þykir gríðarlegt efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“