fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stofna undirskriftalista og krefjast þess að hann segi upp kærustu sinni – Ástæðan hreint ótrúleg

433
Mánudaginn 2. janúar 2023 07:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiðir argentískir stuðningsmenn hafa kallað eftir því að sóknarmaðurinn Julian Alvarez hætti með kærustu sinni eftir atvik sem kom upp í fögnuði landsliðsins eftir sigur á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Alvarez, sem er leikmaður Manchester City á Englandi, var hluti af argentíska landsliðinu sem varð heimsmeistari eftir dramatískan sigur í úrslitaleik gegn Frökkum.

Það var fagnað vel og lengi eftir sigurinn, fyrst í Katar og svo heima í Argentínu.

Það var einmitt þar sem kærasta Alvarez, Maria Emilia Ferrero, sást koma kappanum undan því að taka myndir af sér með ungum argentískum stuðningsmönnum.

Þetta hefur vakið reiði og hefur undirskriftarlisti verið stofnaður þar sem þess er krafist að Alvarez segi Ferrero upp.

Yfir 20 þúsund manns hafa skrifað undir.

Það er ljóst að Alvarez mun þó ekkert mark taka á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur