fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sóli segir lygilega sögu af Óskari – „Rosalegt“

433
Sunnudaginn 3. september 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Sóli Hólm er nýjasti gestur Íþróttavikunnar, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar og á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Breiðablik er komið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar fyrst íslenskra karlaliða. Liðið verður í riðli með Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya frá Úkraínu.

„Það væri geggjað að vinna leik, þess vegna heima,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

Sóli samgleðst Óskari Hrafni þjálfara og Blikum innilega.

„Ég þekki Óskar vel og hann gengur framhjá húsinu mínu daglega með hundinn. Hann talar hátt. Í rauninni ætti ég að selja upplýsingarnar sem ég heyri af því hann talar bara um fótbolta,“ sagði hann léttur.

„Ég er búinn að þekkja hann í tuttugu ár og held með honum. Óskar er virkilega skemmtilegur og frábær gæi.

Það eru fá ár síðan hann var að deila skrifstofu með Baldri Kristjáns vini mínum. Þá var hann að sýna okkur drónaskot af 4. flokki kvenna. Ég held hann hafi ekki einu sinni verið byrjaður að þjálfar meistaraflokk Gróttu. Að hann sé núna búinn að tryggja lið inn í alvöru Evrópukeppni er rosalegt.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
Hide picture