fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Margir steinhissa yfir þeim aðstæðum sem Cristiano Ronaldo má þola í Sádí Arabíu – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 17:30

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir alla peninga í heiminum í Sádí Arabíu eru aðstæður á mörgum stöðum ekkert sérstaklega merkilegar.

Cristiano Ronaldo sem er vanur öllu því besta í heiminum fékk að upplifa það þegar Al-Nassr spilaði útileik á dögunum.

Al-Nassr mætti þá Al-Fateh í áhugaverðum slag en klefinn fyrir útiliðið þar er ekki merkilegur pappír.

Klefinn er í raun gamalt herbergi á vellinum þar sem búið er að setja stóla niður, meira er það ekki.

Al-Fateh er ekki eitt af ríku liðunum í Sádí og því eru aðstæður þar langt frá því sem best verður á kosið, eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki