fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gríðarlega óvinsæll eftir ummæli um kaupin á landsliðsmönnum – ,,Ákváðu að kaupa helminginn af landsliðinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darragh MacAnthony, eigandi Peterborough á Englandi, er alls ekki vinsælasti maðurinn í Bandaríkjunum þessa stundina.

MacAnthony tjáði sig um fall Leeds úr ensku úrvalsdeildinni en liðið er á leið niður um deild og spilar í Championship næsta vetur.

Tímabil Leeds var alls ekki frábært en Jesse March var til að byrja með stjóri liðsins og fékk til sín Bandaríkjamenn í sumar og í janúar.

MacAnthony segir að leikmennirnir sem voru fengnir inn séu ekki nógu góðir en landsliðsmennirnir eru þeir Brenden Aaronson, Tyler Adams og Weston McKennie.

,,Já þeir féllu úr úrvalsdeildinni því þeir ákváðu að kaupa helminginn af bandaríska landsliðinmu sem voru ekki nógu góðir,“ sagði MacAnthony.

,,Þeir fengu líka inn yfirmann knattspyrnumála sem var þarna áður og ef hann væri gerður úr súkkulaði myndi hann borða sjálfan sig. Það eru margir hlutir sem eigandinn sér eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið