fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 18:56

Lucarelli t.v og Apolloni t.h

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir ítalskir knattspyrnumenn eru sakaðir um að hafa hópnauðgað stúlku úr menntaskóla sem þeir hittu á skemmtistað í Mílanó fyrr á þessu ári.

Matta Lucarelli leikmaður Livorno og Federico Apolloni leikmaður Follonico í Seriu D voru handteknir í janúar.

Meint brot á að hafa átt sér stað í mars á síðasta ári í íbúð í Mílanó.

Stúlkan sem er nemi frá Bandaríkjunum sakar mennina um að hafa nauðgað sér en báðir hafa þeir nú verið ákærðir fyrir kynferðisbrot.

Þrír vinir þeirra eru sakaðir um að hafa tekið þátt í því að nauðga konunni en málið verður tekið fyrir á næstunni.

Matta er sonur Cristiano Lucarelli sem átti farsælan feril sem framherji hjá Livorno og var landsliðsmaður fyrir Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“