fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Engin miskunn hjá Beckham sem rekur góðan félaga úr starfi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 09:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Inter Miami.

Ákvörðunin var tekin eftir erfiða byrjun Inter Miami á tímabilinu. Tap gegn New York Red Bulls var kornið sem fyllti mælinn. Stuðningsmenn voru orðnir verulega pirraðir á genginu og létu í sér heyra á meðan leik stóð.

Phil Neville. GettyImages

Neville hefur verið við stjórnvölinn hjá Inter Miami í tvö og hálft ár. Nú þarf hann að leita sér að nýju starfi.

Áður var Neville þjálfari enska kvennalandsliðsins við góðan orðstýr.

David Beckham er eigandi Inter Miami. Hann og Neville voru auðvitað saman hjá Manchester United um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Nunez á bekknum
433Sport
Í gær

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?