fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Declan Rice er efstur á óskalista Arsenal fyrir sumarið. Félagið undirbýr tilboð í hann.

Rice á tvö ár eftir af samningi sínum við West Ham en hugsar sér til hreyfings í sumar.

Hann hefur verið orðaður við nokkur stórlið en Arsenal leiðir kapphlaupið.

Mikel Arteta vill styrkja miðsvæði sitt í sumar og er Rice maðurinn sem hann vill fá á svæðið.

Talað hefur verið um að West Ham vilji allt að 120 milljónir punda fyrir Rice.

Ekki er ljóst hvort Arsenal sé til í að borga svo mikið en samkvæmt nýjustu fregnum mun fyrsta tilboð Arsenal berast West Ham eftir úrslitaleik Sambandsdeildarinnar, þar sem Hamrarnir mæta Fiorentina.

Leikurinn fer fram næstkomandi miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur