fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Liverpool græddi rosalega á VAR – Svona hefði deildin endað án tækninnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 08:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin kláraðist um helgina þar sem bæði Leeds og Leicester féllu úr deildinni.

VAR tæknin sem dómarar nýta sér til að reyna að leiðrétta mistök var í sviðsljósinu og ekki alltaf fyrir réttu hlutina.

Aston Villa fagnar vafalítið VAR en liðið hefði endað með ellefu stigum minna ef ekki værir fyrir VAR.

Villa græddi liða mest á VAR en Liverpool fagnar tækninni líka enda fékk liðið sex stigum meira í ár þökk sé VAR.

Manchester City og Leeds töpuðu mest á VAR eða fimm stigum. Svona hefði deildin endað á VAR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi