fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Van Dijk segist heyra spennandi hluti um sumarið hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 20:30

Virgil van Dijk og Bobby Firminho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef ég er leikmaður er á uppleið og ég hef möguleika á að fara til Liverpool, þá verð ég mjög spenntur,“ segir Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool um stöðu mála og segir spennandi tíma vera hjá félaginu.

Van Dijk segir að Liverpool sé spennandi staður sama hvort liðið nái Meistaradeildarsæti eða ekki.

„Ég sé það ekki breyta miklu, ef einhver setur það sem kröfu að vera í Meistaradeildinni þá er það bara þannig.“

„Ég er mjög spenntur yfrir næsta tímabili, það er mikil vinna sem við þurfum að ráðast í og það er heilt undirbúningstímabil sem fer í það.“

Van Dijk segir að undirbúningstímabilið verði spennandi miðað við það sem hann heyrir. „Ég heyri orðróm um að það verði mikil vinna á undirbúningstímabilinu. Það verður mikil líkamleg vinna en líka taktík. Það er spennandi.“

„Það eru leikmenn að fara, vonandi koma leikmenn inn líka og við verðum klárir í næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær