fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Arsenal og Manchester United gætu slegist um leikmann Ajax

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 09:39

Mohammed Kudus fagnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Kudus er á lista enskra stórliða fyrir sumarið.

Um er að ræða sóknarmiðjumann Ajax sem hefur heillað mikið á leiktíðinni. Hefur hann skorað 22 mörk í 48 leikjum fyrir lið og land, en hann er ganverskur landsliðsmaður.

Samkvæmt The Athletic hafa Arsenal, Manchester United og Newcastle öll augastað á Kudus.

Kappinn er samningsbundinn Ajax til 2025. Talið er að hollenska stórveldið vilji um 40 milljónir punda fyrir hann.

Kudus hefur verið á mála hjá Ajax frá 2020, en hann kom frá Nordsjælland í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær