fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal og Manchester United gætu slegist um leikmann Ajax

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. maí 2023 09:39

Mohammed Kudus fagnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Kudus er á lista enskra stórliða fyrir sumarið.

Um er að ræða sóknarmiðjumann Ajax sem hefur heillað mikið á leiktíðinni. Hefur hann skorað 22 mörk í 48 leikjum fyrir lið og land, en hann er ganverskur landsliðsmaður.

Samkvæmt The Athletic hafa Arsenal, Manchester United og Newcastle öll augastað á Kudus.

Kappinn er samningsbundinn Ajax til 2025. Talið er að hollenska stórveldið vilji um 40 milljónir punda fyrir hann.

Kudus hefur verið á mála hjá Ajax frá 2020, en hann kom frá Nordsjælland í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur