fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Blikar komnir í 8-liða úrslit eftir sigur í Laugardal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 18:03

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur bæst í hóp þeirra liða sem eru komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla.

Liðið hafði betur gegn Þrótti R. í 16-liða úrslitum í dag. Leikið var í Laugardal.

Blikar komust yfir með marki Viktors Karls Einarssonar eftir hálftíma leik. Gestirnir leiddu í hálfleik.

Þeir tvöfölduðu svo forystu sína á 57. mínútu þegar Klæmint Olsen kom boltanum í netið.

Skömmu síðar fengu gestirnir vítaspyrnu. Gísli Eyjólfsson fór á punktinn en Sveinn Óli Guðnason sá við honum í marki Þróttar.

Stefán Ingi Sigurðarson innsiglaði svo 0-3 sigur Blika í uppbótartíma. Eru þeir því sem fyrr segir komnir í 8-liða úrslit.

Þróttur R 0-3 Breiðablik
0-1 Viktor Karl Einarsson
0-2 Klæmint Olsen
0-3 Stefán Ingi Sigurðarson

Sjáðu það helsta úr leiknum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal