fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Blikar komnir í 8-liða úrslit eftir sigur í Laugardal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 18:03

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur bæst í hóp þeirra liða sem eru komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla.

Liðið hafði betur gegn Þrótti R. í 16-liða úrslitum í dag. Leikið var í Laugardal.

Blikar komust yfir með marki Viktors Karls Einarssonar eftir hálftíma leik. Gestirnir leiddu í hálfleik.

Þeir tvöfölduðu svo forystu sína á 57. mínútu þegar Klæmint Olsen kom boltanum í netið.

Skömmu síðar fengu gestirnir vítaspyrnu. Gísli Eyjólfsson fór á punktinn en Sveinn Óli Guðnason sá við honum í marki Þróttar.

Stefán Ingi Sigurðarson innsiglaði svo 0-3 sigur Blika í uppbótartíma. Eru þeir því sem fyrr segir komnir í 8-liða úrslit.

Þróttur R 0-3 Breiðablik
0-1 Viktor Karl Einarsson
0-2 Klæmint Olsen
0-3 Stefán Ingi Sigurðarson

Sjáðu það helsta úr leiknum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu