fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ef allar óskir Arteta rætast í sumar verður þetta byrjunarliðið hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 08:00

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur Mikel Arteta að sækja tvo leikmenn frá Manchester City í sumar ef marka má ensk blöð.

Þar segir að Arteta reyni nú að fá Ilkay Gundogan sem verður samningslaus í sumar. Arteta vonar að Gundogan heillist af því að búa í London.

Talið er að Arteta muni reyna að fá Joao Cancelo sem er til sölu í sumar en hann og Pep Guardiola eiga ekki skap saman.

Þá er talið öruggt að Arsenal muni gera tilboð í Declan Rice miðjumann West Ham sem ógnar sífellt með krafti sínum.

Svona gæti því byrjunarlið Arsenal litið út á næstu leiktíð ef Arteta fær allar sínar óskir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu