fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Pochettino skrifar undir í vikunni – Þetta verður hans fyrsta verk í starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. maí 2023 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Mauricio Pochettino er að taka við sem stjóri Chelsea á næstunni.

Chelsea hefur átt skelfilegt tímabil og er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Félagið hefur rekið tvo stjóra, þá Thomas Tuchel og Graham Potter. Frank Lampard stýrir liðinu til bráðabirgða út þessa leiktíð.

Í sumar tekur Pochettino svo við, en þetta kom í ljós á dögunum.

Pochettino gerir samning til 2026 á Stamford Bridge.

Ætlar hann strax að fara að ræða áætlanir sumarsins á félagaskiptamarkaðnum. Ljóst er að miðjumaður og framherji verður keyptur í sumar.

Pochettino er með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa náð góðum árangri sem stjóri Tottenham og Southampton.

Hann var síðast með Paris Saint-Germain en var látinn fara þaðan fyrir um ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar