fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Fullyrðir að Arsenal sé næsti áfangastaður

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal goðsögnin Ray Parlour fullyrðir að Declan Rice sé að ganga í raðir félagsins.

Rice, sem er fyrirliði og besti leikmaður West Ham, hefur verið sterklega orðaður við Arsenal í vetur.

Skytturnar eru í hörkubaráttu um Englandsmeistaratitilinn við Manchester City og er ljóst að félagið getur boðið Rice upp á Meistaradeildarfótbolta á næstu leiktíð.

„Hann verður hjá Arsenal á næstu leiktíð. Það er alveg klárt,“ segir Parlour, sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal á leikmannaferli sínum.

Rice er samingsbundinn West Ham út næstu leiktíð. Miðjumaðurinn er metinn á rúmar 70 milljónir punda.

Parlour, sem hefur starfað við umfjöllun um knattspyrnu eftir ferilinn, er allavega viss um að kappinn sé á leið til Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki