fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Magnús velur hópinn sem mætir Portúgal tvisvar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 17:30

Magnús Örn, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Portúgal í tveimur vináttuleikjum í byrjun maí.

Leikirnir verða leiknir á æfingasvæði portúgalska knattspyrnusambandsins 2. og 4. maí og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.

Hópurinn
Edith Kristín Kristjánsdóttir – Augnablik
Lilja Þórdís Guðjónsdóttir – Breiðablik
Hildur Katrín Snorradóttir – FH
Hrönn Haraldsdóttir – FH
Sara Björk Arnarsdóttir – Grótta
Ísabel Rós Ragnarsdóttir – HK
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir – ÍBV
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir – KA
Alma Rós Magnúsdóttir – Keflavík
Anna Arnarsdóttir – Keflavík
Ágústa María Valtýsdóttir – KH
Kristín Magdalena Barboza – Sindri
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Stjarnan
Högna Þóroddsdóttir – Stjarnan
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Camilly Kristal Silva Da Rocha – Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir – Þróttur R.
Ninna Björk Þorsteinsdóttir – Þróttur R

Youtube rás KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur