fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gaf þjónustustúlku eina og hálfa milljón í þjórfé

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arijanet Muric, markvörður Burnley, gaf þjónustustúlku um eina og hálfa milljón í þjórfé á skemmtanalífinu á dögunum.

Hinn 24 ára gamli Muric var staddur í Munchen ásamt félögum sínum.

Þarna hafði Burnley þegar tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni, en liðið er að valta yfir ensku B-deildina. Þar er Muric lykilmaður.

Muric eyddi alls yfir fimm milljónum á skemmtistaðnum í Munchen, áður en hann gaf þjónustustúlkunni Chantal eina og hálfa milljón í þjórfé.

Upphæðinni deildi Chantal með öllu samstarfsfólki sínu, auk þess að kaupa sér hund.

„Hann var frábær gestur og mjög þægilegur. Hann skapaði gott andrúmsloft,“ sagði Chantal um Muric.

Muric gekk í raðir Burnley frá Manchester City síðasta sumar á 2,5 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning